Sunnudagaskólinn í Fella- og Hólakirkju er alla sunnudaga kl. 11:00.
Í sunnudagaskólanum er sungið, farið í leiki, föndrað, hlustað á sögur og slegið á létta strengi. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa vinkonurnar Ásta Guðrún og Pálína Agnes, sem hafa báðar áralanga reynslu af starfi með börnum og fjölskyldum.