Opið hús fyrir eldriborgara er í kirkjunni á þriðjudögum kl. 13:00 – 16:00.

 

Kl. 12:00 á þriðjudögur er einnig  kyrrðarstund í kirkjunni, þar sem allir eru velkomnir. Umsjón með kyrrðarstundinni er Steinunn Þorbergsdóttir djákni ásamt Arnhildi Valgarðsdóttur organista

Eftir stundina er boðið upp á léttan hádegisverð, súpu og brauð gegn vægu gjaldi.

Dagskráin er fjölbreytt, boðið eru upp á fróðlega fyrirlestra og skemmtilega leiki. Alltaf er tekið í spil og handavinnan tekin með. Lesin er smásaga eða framhaldssaga yfir kaffinu sem borið er fram kl. 15.00.

downloadÍ lokin er boðið upp á fyrirbænastund.

Umsjón með starfinu hefur Steinunn Þorbergsdóttir djákni ásamt kirkjuvörðunum Helgu Björgu og Bjarkeyju.

Allir eldri borgarar eru hjartanlega velkominr á þessar stundir.