Aðventukvöld 1. des
Á fyrsta sunnudegi í aðventu, 1. des kl. 20:00, verður aðventukvöld í Fella- og Hólakirkju. Prestarnir okkar leiða stundina og lesa ritningartexta. Kór Fella- og Hólakirkju flytur fallega og hugljúfa jólatónlist undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Hera Björk Þórhallsdóttir syngur einsöng. Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, forstöðumaður fjölskyldu- og sálgæsluþjónustu kirkjunnar, [...]