Sunnudaginn 2. febrúar verður að venju kvöldmessa kl. 20 í Fella-og Hólakirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur, organista.

Verið hjartanlega velkomin til stundarinnar.