Fjölskylduguðsþjonusta kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson leiðir stundina ásamt Nönnu Birgisdóttur Hafberg. Tónlist er í umsjá Írisar Ragnhildardóttur. Verið hjartanlega velkomin.