Sunnudaginn 4. febrúar kl. 17:00 verður lofgjörðarstund í Fella- og Hólakirkju.
Sr. Pétur Ragnhildarson leiðir stundina og prédikar.
Íris Rós Ragnhildardóttir leikur undir söng og leiðir tónlistina ásamt Mörtu Ragnhildardóttur og Ragnhildi Ásgeirsdóttur.
Þetta verður létt stund með áherslu á lofgjörðartónlist.
Verið hjartanlega velkomin.