Næsta sunnudag verður æskulýðsguðsþjónusta í Fella- og Hólakirkju kl. 17:00.
Sr. Pétur Ragnhildarson leiðir stundina ásamt Nönnu Birgisdóttur Hafberg, æskulýðsfulltrúa.
Jóhanna Elísa Skúladóttir leikur undir söng og leiðir tónlistina.
Létt og skemmtileg stund á síðasta sunnudegi kirkjuársins.
Verið hjartanlega velkomin.