Næstu þrjá sunnudaga eru árlegar gönguguðsþjónustur kirknanna í Breiðholti.
11. júní verður gengið frá Breiðholtskirkju kl. 10:00 til Seljakirkju. Messa kl. 11:00
18. júní verður gengið frá Seljakirkju kl. 10:00 til Fella og Hólakirkju. Messa kl. 11:00
25. júní verður gengið frá Fella og Hólakirkju kl. 10:00 til Breiðholtskirkju. Þá verður einnig fermingarmessa kl. 11:00 í kirkjunni, sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og predikar. Salka Þöll Pálmadóttir verður fermd. Matthías Stefánsson spilar á fiðlu. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista.
Eftir guðsþjónusturnar er boðið upp á létta hádegishressingu og síðan er rútuferð til baka að þeirri kirkju sem gengið var frá.