Við leggjum af stað á morgun kl. 10:00 og áætluð heimkoma um kl. 20:00
Farastjóri er Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Við keyrum austur fyrir fjall skoðum okkur um sveitina þar sem sr. Kristinn þekkir hverja þúfu. Heimsækjum Siggu á Grund, borðum nesti syngjum og gleðjumst saman.
Snæðum svo ljúffengan kvöldverð á veitingastaðnum Kjöt og Kúnst í Hveragerði
Verð kr. 8.000 á mann.
Skráning og nánari upplýsingar í síma 557 3280