Við byrjum með kyrrðarstund kl. 12:00 síðan er súpa og brauð í safnaðarsalnum. Gestur okkar í dag er Ármann Reynisson sem hefur gefið út fjölda bóka Vinjettur. Ármann mun lesa upp úr bókum sínum sem fjalla um lífið og tilveruna á fjölbreyttan hátt. Við eigum góða stund saman og höfum gaman.
Verið velkomin