VORFERÐ 16.MAÍ

Árleg vorferð eldri borgara verður farin þann 16. maí.

Farastjóri er Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson.  Við keyrum austur fyrir fjall skoðum okkur um sveitina þar sem  sr. Kristinn þekkir hverja þúfu. Heimsækjum Siggu á Grund, borðum nesti syngjum og gleðjumst saman.

Snæðum svo ljúffengan kvöldverð á veitingastaðnum Kjöt og Kúnst í Hveragerði

Brottför frá Fella- og Hólakirkju kl. 10.00 og áætluð heimkoma um kl. 20.00

Verð kr. 8.000 á mann.

 Skráning og nánari upplýsingar í síma 557 3280