Það verður líf og fjör á lokahátíð sunnudagaskólans. Pétur og félagar hafa umsjón með stundinni ásamt sr. Guðmundi Karli Ágústsyni. Það verður saga, söngur og gleði að vanda. Andlistsmálning fyrir þá sem þora 🙂 Boðið verður upp á pylsur í lokinn.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest og eigum skemmtilega stund saman.

Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir