Kyrrðarstund kl. 12 Súpa og brauð eftir stundina. Gestur okkar í dag er Óli Þ. Guðbjartsson fyrrv. Dóms – og kirkjumálaráðherra. Við eigum góða stundir saman, spilum, prjónum og kíkjum í blöðin.

Verið velkomin