Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna og Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Eftir stundina er boðið upp á súpu á vægu verði. Erindi dagsins í dag er lífssaga konu sem fædd er í Fríríkinu Danzig í Vestur–Prússlandi. Við spilum, prjónum og eigum góða stund saman.
Verið velkomin