Vegna ófærðar falla messa og sunnudagaskóli niður í Fella- og Hólakirkju í dag, 26. febrúar 2017. Lögreglan biður fólk að fara ekki af stað úr húsi fyrr en búið er að moka götur.