Vor dagskrá foreldramorgna fimmtudagsmorgna frá kl. 10 – 12
Við bjóðum upp á morgunkaffi, rúnstykki og ávexti. Hlökkum til að sjá ykkur.
Starfsfólk Fella og Hólakirkju
23. Febrúar
Börn og óhefðbundnar lækningar í umsjá Kristínar djákna og náttúrulæknis
2. mars
Morgunspjall kaffi og rúnstykki
9. mars
Tónlistauppeldi er það eitthvað fyrir mitt barn. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti, söngkona og píanisti.
16. mars
Morgunspjall kaffi og rúnstykki
23. mars
Fræðsla um Sjálfstyrkingu.
30. mars
Morgunspjall kaffi og rúnstykki
6. apríl
Svefn barn, vandamál og lausnir
27. apríl
Morgunspjall kaffi og rúnstykki
4. maí
Umræða um matarsóun
11. maí
Morgunspjall kaffi og rúnstykki
18. maí
Kaffihús í hverfinu heimsókn