Eldri borgarastarfið þriðjdaginn 7. febrúar.
Við byrjum með Kyrrðarstund kl.12 síðan er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarsalnum á vægu verði.
Gestur okkar er Jón K Guðbergsson sem spjallar um heima og geima. Það er alltaf gaman hjá okkur á þriðjudögum.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest við tökum hlýlega á móti öllum.
Starfsfólk Fella- og Hólakirkju