Félagsstarf eldri borgara Þriðjudaginn 24. janúar

Þorranum fagnað

Við byrjum með kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00 og færum okkur síðan inn í safnaðarsal þar sem þorramatur bíður okkar. Þorvaldur kemur með nikkuna og við synjum og skemmtum okkur saman. Verð 1500. kr.

Hlökkum til að sjá ykkurdownload (4)