Jólahelgistund félagsstarfs Gerðubergs og Fella-og Hólakirkju í dag fimmtudag 15.des kl. 14

Prestar og djákni kirkjunnar þjóna og predika ásamt Brynju Vigdísi presti heyrnalausra, Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar. Leikskólabörn frá leikskólanum Hraunberg syngja.

Eftir stundina er boðið upp á kaffi og meðlæti í safnaðarsalnum

Allir velkomnir