Jólahelgistund kl.11. Prestar, djákni og leikmenn lesa ritningavers. Sungin verða ljúf og falleg jólalög. Notaleg stund í kirkjunni. Félagar úr kór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Meðhjálpari og kirkjuvörður er Jóhanna Freyja Björnsdóttir.
Verið innilega velkomin í Fella -og Hólakirkju.