Eldri borgarastarf þriðjudaginn 29. nóvember | Fella-og Hólakirkja
Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Félagstarf eldri borgara kl. 13.00. Níels Árni Lund rithöfundur les upp úr bók sinni Af heimaslóðum og kynnir bókina. Sögusvið bókar er Melrakkasléttan. Bókin er full af þjóðlegum fróðleik af mannlífi fólks við ysta haf. Kaffiborð kl. 15 að hætti Jóhönnu og Kristínu, framhaldsagan og fyrirbænastund. Allir velkomnir.