Aðventukvöld Fella- og Hólakirkju Sunnudaginn 27. nóv kl. 20
Ljúf og notarlega stund á aðventu Tónlist flytja kór Fella-og barnakórinn Litróf
Einsöngvarar. Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Svanlaug Jóhannsdóttir og Hulda Jónsdóttir
Fiðluleikur: Gréta Salóme
Milli kl 19.45 og 20.00 leika Reynir Þormar á saxofón og Arnhildur á píanó, létt jólalög.
Hugvekju flytur Sveinn H. Skúlason
Veitingar í lok kvöldsins