Eldri borgarastarf þriðjudaginn 22. nóvember
Kyrrðastund kl. 12. Súpa og brauð eftir stundina á vægu verði.Við verðum á léttum nótum í dag spilum og spjöllum saman fáum okkur kaffi og meðlæti. Framhaldsaga lesin og fyrirbænastund.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.