Gospel og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kirkjukór Fella -og Hólakirkju leiðir sönginn ásamt einsöngvurum úr röðum kórsins undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Prestur Guðmundur Karl Ágústson ásamt Kristín Kristjánsdóttir djákni.

Sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Péturs Ragnhildarssonar

Verið velkomin

Heitt á könnunni eftir messu.

Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttirdownload-2