Árlegt menningakvöld Fella- og Hólakirkju var haldið í gær og tókst frábærlega, margir listamenn komu fram sem sungu eða spiluðu á hljóðfæri. Að lokum var boðið upp á kaffi og konfekt.
Takk kærlega allir þeir listamenn sem komu fram og gerðu kvöldið eftirminnilegt.
Hér koma nokkrar myndir af kvöldinu.