Árleg haustguðsþjónusta Eldirborgararáðs fór fram í dag í Fella- og Hólakirkju. Fjöldi manns mætti og stemmningin var yndisleg. Þessi guðsþjónusta markar upphaf vetrarstarfs ER og er alltaf vel sótt. Stjórn ER vil færa Fella- og Hólakirkju innilegar þakkir fyrir frábærar móttökur . Og hjartans þakkir þið öll sem mættuð og þjónuðuð. Og síðast en ekki síst TAKK húsmæður kirkjunnar Kristín og Jóhanna sem buðu upp á glæsilegt kaffihlaðborð.