Árleg haustguðsþjónusta Eldirborgararáðs fór fram í dag í Fella- og Hólakirkju. Fjöldi manns mætti og stemmningin var yndisleg. Þessi guðsþjónusta markar upphaf vetrarstarfs ER og er alltaf vel sótt. Stjórn ER vil færa Fella- og Hólakirkju innilegar þakkir fyrir frábærar móttökur . 14352591_932379023573243_6660073699052313184_o-1 14380097_932407836903695_984266927741215338_o 14409632_932407023570443_1012766278309065007_o 14435271_932406950237117_3863590084473471988_o 14372100_932406890237123_2920526664972948409_o 14379956_932380296906449_2864270735538115931_o 14379956_932380296906449_2864270735538115931_o 14352028_932379526906526_4996474065845856688_o 14434993_932379086906570_774515372079746310_oOg hjartans þakkir þið öll sem mættuð og þjónuðuð. Og síðast en ekki síst TAKK húsmæður kirkjunnar Kristín og Jóhanna sem buðu upp á glæsilegt kaffihlaðborð.