Sunnudaginn 25. september er Guðsþjónusta k. 11. Fermingarbörn Hólabrekku og Fellasóknar ásamt forráðamönnum eru sérstaklega boðin velkomin.
Sr.Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og predikar.
Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir ásamt kirkjukórnum leiðir almennan safnaðarsöng.
Kjartan Styrkársson leikur á trompet
Sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Péturs
Kirkjuvörður og meðhjálpari er Jóhanna Freyja Björnsdóttir.
Allir velkomnir