Haustguðsþjónusta Eldriborgararáðs markar upphaf vetrardagskrá Eldriborgararáð Reykjavíkurprófastsdæmanna
Séra Guðmundur Karl Ágústsson, Kristín Kristjánsdóttir, Guðbjörg Ágústsdóttir og Þórey Dögg Jónsdóttir djáknar þjóna fyrir altari. Organisti: Arnhildur Valgarðsdóttir
Einsöngvarar: Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Guðrún Óla Jónsdóttir. Undirleikur og söngur: Óskar Einarsson
Erna Indriðadóttir fjölmiðlakona og eigandi vefritsins Lifðu núna, flytur hugleiðingu.
Eftir guðsþjónustuna bjóða Fella-og Hólabrekkusóknir
kirkjugestum upp á veitingar.
Allir innilega velkomnir og takið með ykkur gesti.
Guðsþjónustan er samstarfsverkefni Eldriborgararáðs og Fella- og Hólakirkju.