Það er nóg að gerast hjá okkur þessa daganna. Ákveðið var að endurnýja parketið í safnaðarsalnum og mála. Röskur hópur iðnaðarmanna lætur hendur standa fram úr ermum. Hér eru nokkrar myndir
Það er nóg að gerast hjá okkur þessa daganna. Ákveðið var að endurnýja parketið í safnaðarsalnum og mála. Röskur hópur iðnaðarmanna lætur hendur standa fram úr ermum. Hér eru nokkrar myndir