Það var líf og fjör hjá okkur í kirkjunni í dag. Nú fer eldri borgarastarf kirkjunnar í sumarfrí og ákváðum við að grilla pylsur og skoða myndir úr starfinu í vetur. Sumir söguð að pylsurnar hefðu bragðast sérstaklega vel því að Sr. Guðmundur Karl tók sig til og grillaði ofaní mannskapinn.
Við þökkum fyrir veturinn og sjáumst hress og kát í haust.