Kyrrðarstund kll. 12.oo síðan súpa og brauð.
MÖGULEIKHÚSIÐ SÝNIR LEIKSÝNINGUNA ELDKLERKINN Í FELLA OG HÓLAKIRKJU sýningin hefst kl. 14.00.
AÐGANGUR ÓKEYPIS FYRIR ELDRI BORGARA.
Sýningin er samstarfsverkefni eldri borgarastarfs kirknanna í Breiðholti. Breiðholtskirkju, Fella- og Hólakirkju og Seljakirkju
Höfundur handrits og leikari er Pétur Eggerz, leikstjóri Sigrún Valbergsdóttir, Sýningin hefur hlotið mikið lof og frábæra dóma.
Kaffi og meðlæti á vægu verði í safnaðarsalnum eftir sýninguna.