Guðsþjónusta kl. 11. sem er 2. sunnudagur í níuviknaföstu Biblíudagurinn. Sr. Svavar Stefánsson predikar og þjónar fyrir altari. Reynir Þórisson spilar á Saxafón. Einsöngur Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng. Meðhjálpari Jóhanna Freyja Björnsdóttir.
Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Péturs Ragnhildarsonar.
Kaffisopi eftir stundina.
Verið velkomin.