Messa kl. 11 sunnudaginn 24.janúar. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson predikar og þjónar fyrir altari.
Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir. Reynir Þormar leikur á saxafón.
Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng.
Sunnudagaskólinn á sama tima í umsjá Péturs Ragnhildarsonar.
Verið hjartanlega velkomin.