Guðsþjónusta sunnudaginn 17.janúar sem er síðasti sunnudagur eftir Þrettánda og kallast Bænadagur að vetri. Við biðjum sérstaklega fyrir sjómönnum. Prestur Svavar Stefánsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir. Reynir Þormar leikur á saxafón. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng.
Verið hjartanlega velkomin.
Sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Péturs og félaga