Við byrjum af krafti á fjölskylduguðsþjónustu sunnudaginn 10. janúar kl. 11.00. Það verður mikil hátíð, söngur og gleði. Pétur mætir hress og kátur til starfa og hlakkar til að hitta ykkur ásamt Sr. Guðmundi Karli Ágústsyni
Verið öll hjartanlega velkomin
Kaffisopi eftir stundina