Gamlársdagur
Aftansöngur kl. 18. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöngvari Sigurður Skagfjörð. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir.
Nýársdagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur Svavar Stefansson prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöngur Arnþrúður Ösp Karlsdóttir. Sævar Breki Einarsson spilar á básunu. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir.
Kæru vinir við óskum ykkur árs og friðar og þökkum samverustundir líðandi árs.