Eldri borgarastarf þriðjudaginn 8. desember Jólastund eldirborgara hefst með kyrrðarstund kl. 12. Jólamatur í safnaðarsalnum eftir stundina. Þorvaldur kemur með nikkuna og við syngjum saman jólalögin. Lesin verður jólasaga. Hlökkum til að eiga með ykkur góða stund. Verið velkomin By Sr. Pétur Ragnhildarson|2017-02-02T13:02:04+00:007. desember 2015 | 12:52| Viltu deila þessari með fleirum? FacebookX