Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson, organisti Arnhildur Valgarðsdóttir. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Særún Harðardóttir syngur einsöng. Við kveikjum á kerti númer tvö á aðventukransinum. Betlehemskertið. Það minnir okkur á fæðingarborg Jesús, Betlehem, og táknar líka kærleikann.
Sunnudagaskólinn á sama tíma. Umsjón Pétur Ragnhildarson