Á morgun fáum við góðan gest til okkar snyrtifræðingur frá Avon fyrirtækinu kemur í heimsókn og kynnir vöruna og verður einnig með til sölu. Kaffi og meðlæti í boði. Eigum góða stund saman.
Tökum vel á móti nýjum foreldrum.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Jóhanna Freyja og Kristín