Eldriborgara starf þriðjudaginn 10.nóvember
Kyrrðarstund kl. 12.00. Súpa og brauð eftir stundina í safnaðarsalnum. Gestur dagsins er Erna Reynisdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla sem verður með áhugavert erindi um starfsemi Barnaheilla. Að öðru leyti hefðbundin dagskrá. Spilum, prjónum og eigum notarlega samverustund.