Kyrrðarstund kl. 12 síðan súpa og brauð.
Breyting á áður boðaðri dagskrá. Erna Reynisdóttir framkv.stj. Barnaheilla færist fram til næsta þriðjudags þann 10.nóv.
Á morgun verður fróðlegt og skemmtilegt erindi í máli og myndum um Kristinn á Dröngum í Árneshreppi á Ströndum.
Að öðruleyti hefðbundin dagskrá. Spilum, prjónum og spjöllum saman. Kaffi kl. 15 ,framhaldssaga og fyrirbænastund.
Verið velkomin.