Við fögnum vetrinum með kjarngóðri kjötsúpu eftir kyrrðarstundina sem kl. 12 að venju. Gestur dagsins er Halldór Skarphéðinsson tónlistamaður. Við spilum, prjónum og spjöllum saman í notarlegri samveru. Framhaldssagan og fyrirbænastund á sínum stað.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.