Gaman væri að sjá sem flesta í kvöld, klukkan átta í Fella- og Hólakirkju.
Efnilegir Fjölbrautanemar taka lagið, ( t,d Stay, ( Rihönnulagið) og When I think of angels) OG kirkjukórinn ( Haustvísur til Máríu, Stolin stef)
Þetta eru bara dæmi um tónlist kvöldsins smile broskall
Fjöldasöngur gesta með Agusta Domhildur á fiðluna !
Una Dóra og Guðmundur Davíðsson syngja glæsilega dúetta!
Sr Guðmundur Karl verður með upplestur
Og kósí kaffisopi á eftir…
Get ekki séð í fljótu bragði betri leið til að
verja fimmtudagskvöldi …
en þið???
OG KOSTAR EKKI KRÓNU !!!
Dagskráin tekur rétt rúman klukkutíma .