Hið vinsæla barna- og unglingastarf í Fella- og Hólakirkju, Litrófið ,byrjar í næstu viku , miðvikudaginn 9. september !
Yngri hópurinn 3.-6. bekkur verður kl 15.30-16.30
Eldri hópurinn 7.-10. bekkur verður 16.30 -17.30.
Nú væri fínt ef þið mynduð láta orðið berast !!!
Ég lofa mjög skemmtilegu og uppbyggjandi vetrarstarfi td munu Litrófshóparnir báðir koma fram á jólatónleikum með Gretu Salóme og fleirum þann þriðja desember 🙂
Hlakka til að sjá sem allra flesta á miðvikudaginn í næstu viku, 9. september.Arnhildur organisti, s 6987154