Þriðjudaginn 8. september verður fyrsta æfing Kórs Fjölbrautarskólans í Breiðholti í Fella- og Hólakirkju klukkan 17.15-18.45.
Kórinn mun koma reglulega fram í vetur, í kirkjunni og í fjölbrautarskólanum.
Í vor heldur kórinn tónleika með landsþekktum söngvara.
Allir áhugasamir nemendur framhaldsskólans eru hjartanlega velkomnir. Stjórnandi er Arnhildur Valgarðsdóttir, organisti við Fella- og Hólakirkju.
Söngreynsla er ekki skilyrði