Síðasta göngumessa Breiðholtssafnaðanna, hreyfing, samvera og helgihald.
Að þessu sinni verður safnast saman við Breiðholtskirkju kl. 19.00 og gengið að Seljakirkju þar sem messað verður kl. 20:00. Að messu lokinni verður boðið upp á akstur að Breiðholtskirkju. Boðið upp á kirkjukaffi eftir messu.