Göngumessa sunnudaginn 7.júní. Gengið frá Seljakirkju kl. 19 til Fella- og Hólakirkju þar sem messa hefst kl. 20. Prestar kirkjunar Guðmundur Karl Ágústsson og Svavar Stefánsson þjónar fyrir altari Kristín Kristjánsdóttir djákni flytur hugvekju.
Sunnudagurinn 7. júní er Sjómannadagurinn og árnar Fella- og Hólakirkja íslenskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra heilla og blessunar Guðs og býður þau velkomin til messunnar.
Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti Örn Magnússon
Kaffisopi eftir stundina.
Verið hjartanlega velkomin