Á morgun þriðjudaginn 12. maí er hefðbundið starf, kyrrðarstund kl. 12 síðan súpa og brauð. Við fáum golfkennara í heimsókn sem kennir okkur allan galdurinn við að pútta. Eigum góðan og skemmtilegan dag saman.
Minni á skráningu í vorferðinna þann 19. maí
Verið velkomin.