Guðsþjónusta sunnudaginn 12. apríl kl. 11. Sr.Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari
Sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Péturs og Hreins.
Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti Eyþór Franzson Wechner.
Kaffisopi eftir stundina.
Verið hjartanlega velkomin