Verður haldinn í safnaðarsal Fella- og Hólakirkju
Á dagskrá fundarins verða lögbundin aðalfundarstörf.
- Starfsskýrslur og starfsáætlanir um safnaðarstarfið kynntar.
- Reikningar kirkjunnar fyrir liðið ár og fjárhagsáætlun þessa árs lögð fram til samþykktar
- Önnur mál
Rétt til fundarsetu eiga allir þeir sem búa í Fella – og Hólahverfum í Reykjavík og eru skráðir í Þjóðkirkjuna.
Verið velkomin og takið þátt í mótun safnaðarstarfs kirkjunnar okkar.
Sóknarnefndir.